Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
21.3.2007 | 23:35
Má eða má ekki
Andstæðingar stækkunarinnar álversins í Straumsvík gagnrýna vinnubrögð Alcan fyrir að hringja í fólk í Hafnarfirði og spyrja þau um afstöðu þeirra um fyrirhugaða stækkun. Samt sem áður hafa andstæðingarnir líka ákveðið að hringja í fólk. Viðtalið við Sól í Straumi í fréttum í kvöld var þannig að þeir fordæma vinnubrögð Alcan en ætla samt að gera það sama???? Það er allt gagnrýnt sem Alcan gerir og heilindi þeirra dregin í efa. Hvar eru heilindi Sólarmanna? Ekki eru þeir samkvæmir sjálfir sér. Öll tækifæri eru notuð til að koma óorði á fyrirtækið.
ER MÁLSTAÐUR ANDSTÆÐINGA ORÐINN SVONA VEIKUR AÐ ALLT PÚÐUR ÞEIRRA FER Í AÐ GAGNRÝNA ÞAÐ SEM ALCAN GERIR.
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar