Færsluflokkur: Vefurinn

Athyglisverður fundur

Var staddur á opnum fundi Hafnarfjarðarbæjar um skipulagsmál.  Ágætis fundur.  Ég hafði þó á tilfinningunni að þarna væri einungis fólk sem var búið að mynda sér skoðanir, með eða móti fyrirhugaðri stækkun álversins í Straumsvík.  Lítið hefur því verið um fólk sem var að sækja sér nýjar upplýsingar til að geta myndað sér skoðanir á málinu.  Ég er þó sannfærður um að hægt sé að samræma íbúðabyggð til frambúðar með stækkuðu álveri eftir þennan fund.

Höfundur

Sigurður Egill Þorvaldsson
Sigurður Egill Þorvaldsson
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband