Færsluflokkur: Íþróttir

Góðir dagar framundan

Ekki er hægt að sleppa því að minnast á að Liverpool sló út Barcelona.  Það sem meira er að þeir áttu það skilið.  Voru miklu betri á Anfield þrátt fyrir að þeir töpuðu.  Gaman samt að sjá Íslendingin skora.

Það sem gleður mig samt enn meira er frábær sigur PSV á Arsenal.  Stór hópur vina minna eru Arsenalmenn og eru þeir fljótir til þegar Liverpool tapar.

 Það eru því góðir dagar framundan.


Ósanngjarnt tap

Ekki er hægt að segja að lukkan hafi verið með Liverpool þegar þeir töpuðu fyrir ManUtd í gær.  Liverpool var mikið betra í leiknum og áttu skilið að vinna.  En svona er boltinn.  Til að gleyma þessu sem fyrst vonast maður eftir því að Liverpool fari áfram þegar þeir mæta Barcelona í Meistaradeildinni á þriðjudag.  Það sem var samt verst við þetta tap Liverpool var að ég var í veðmáli.  Ég tapaði og nú þarf ég að drekka kaffið mitt næstu viku úr ManUtd könnu.

Ég vona að menn fyrirgefi mér það


Höfundur

Sigurður Egill Þorvaldsson
Sigurður Egill Þorvaldsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband