Mönnun á störfum hjá Isal

Einhverjar áhyggjur eru uppi um mönnun í þau störf sem eru hjá Isal bæði og dag og eins þau sem munu bætast við með hugsanlegri stækkun Isal.

Í öll þau 40 ár sem Isal hefur starfað hafa Íslendingar verið þar við störf.  

Í dag eru innan við 10 manns sem eru að erlendu bergi brotin og hafa þau öll búið hér í mörg ár og áratugi.  Þau tala og skilja íslensku.

Núna er lítið atvinnuleysi en samt liggja tugir umsókna inni hjá Isal

Isal ræður 120 skólakrakka í vinnu á sumrin og komast færri að en vilja.  Umsóknir undanfarina ára hefur verið á bilinu 600-900 í þessi sumarstörf.

Þetta segir margt.

Ég hef ekki þessar áhyggjur að flytja þurfi inn erlent vinnuafl.

Það er einnig ekkert sem segir það að að atvinnuleysi verði lítið árið 2010 þegar framleiðsla á að hefjast úr stækkunarhlutanum.

 

Já, það er gott að vinna hjá Isal 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anton Þór Harðarson

hef einnig reynslu af að vinna á álveri, samt ekki ísal, heldur norduál og er það fínn vinnustaður og fengu færri vinnu þar en vildu, þannig að ég efast ekki um að svipað er í ísal og kemur til með að vera í reyðaráli

Anton Þór Harðarson, 27.2.2007 kl. 21:29

2 Smámynd: Jón Gestur Guðmundsson

Bara núna í Janúar sóttu 100 um óauglýsta vinnu hjá Alcan.

Og já þetta er mjög góður vinnustaður.

Jón Gestur Guðmundsson, 28.2.2007 kl. 09:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurður Egill Þorvaldsson
Sigurður Egill Þorvaldsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband