4.3.2007 | 18:54
Ósanngjarnt tap
Ekki er hægt að segja að lukkan hafi verið með Liverpool þegar þeir töpuðu fyrir ManUtd í gær. Liverpool var mikið betra í leiknum og áttu skilið að vinna. En svona er boltinn. Til að gleyma þessu sem fyrst vonast maður eftir því að Liverpool fari áfram þegar þeir mæta Barcelona í Meistaradeildinni á þriðjudag. Það sem var samt verst við þetta tap Liverpool var að ég var í veðmáli. Ég tapaði og nú þarf ég að drekka kaffið mitt næstu viku úr ManUtd könnu.
Ég vona að menn fyrirgefi mér það
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með
- Vinaþjóðir Úkraínu kyndi undir sálfræðihernað Rússa
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.