Umfjöllun fjölmiðla

Hvert eru fjölmiðlar að leiða almenning í umræðunni um fyrirhugaða stækkun hjá Alcan.  Öll neikvæði fréttaumræða um stækkunina á svo greiða leið í fjölmiðla að maður verður að spyrja sig hvort fjölmiðlar séu almennt á móti stækkun eða málpípur einhverja hópa.  Kannski er það bara að besta söluvaran í fjölmiðlum séu neikvæðar fréttir, óritskoðaðar og aðeins önnur hlið málsins dregin upp.

Nýjasta dæmið núna er þegar stöð 2 ræðir við formann Sólar í straumi og í kjölfarið á skoðanakönnun í Blaðinu.  Þarna fær hann tækifæri til að hrauna yfir stækkunina og aumka sér yfir hvað hann og hans samtök eiga bágt.  Talsmenn og aðrir sem styðja stækkunina hafa ávallt lagt um að umræðan eigi að vera málefnaleg, þannig að almenningur geti myndað sér sínar skoðanir út frá réttum forsendum.

Mér verður gjörsamlega flökurt núna þegar ég sé auglýsinguna frá stöð 2 (Ísland í dag), þar sem starfsmenn þar lofa í hástert hvernig stöðin vinnur.  Hvet ykkur til að hlusta á hana og dæma svo út frá því.

Fólk á skilið málefnalega og sanngjarna umfjöllun frá fjölmiðlum.  Margir eru að borga stórfé á mánuði fyrir þetta og hvet ég því fjölmiðla og þá sérstaklega stöð 2 á taka sig á í þessum málum. 

  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurður Egill Þorvaldsson
Sigurður Egill Þorvaldsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband