11.3.2007 | 12:29
Úrslitaleikur í bikarkeppni karla
Ég var staddur á úrslitaleik í bikarkeppni karla í handknattleik í gærdag. Þrátt fyrir að mínir menn í Fram hafi tapað varð maður vitni af ótrúlegum atburðum.
Um miðjan fyrri hálfleik lentu tveir leikmenn saman þannig að báðum blæddi. Þegar búið var að fara með þá af velli og inn í klefa til frekari skoðunar varð enn frekari töf á leiknum. Það voru engir starfsmenn á kústnum til að þrífa upp eftir óhappið þar sem mikið blóð var á gólfi. Það var ekki fyrr en starfsmaður HSÍ við ritaraborðið stóð upp og fór að þrífa. Það eru fleiri þúsund manns mættir í Höllina og ekki boðlegt að láta þá bíða því ekki séu starfsmenn á kústunum. Ég hefu aldrei orðið vitni af slíku.
Svo í byrjun seinni hálfleik brutust út slagsmál meðal áhorfenda. Þarna áttu stuðningsmenn Stjörnunnar alla sökina. Öryggisgæsla var í húsinu sem ég veit svo sem ekki hverjir sáu um en virtust vera unglingar. Þeir brugðust þó frábærlega við aðstöðum en björguðuð því sem bjargað varð. Hins vegar sit ég stórt spurningarmerki við að HSÍ hafi ekki haft lögreglu á staðnum á stærsta íþróttaviðburði handboltans á ári hverju.
Held að HSÍ þurfi virkilega að fara yfir sín mál þannig að þeir mörg þúsund áhorfendursem lögðu leið sína í Höllina, þurfi ekki að bíða og horfa aðra eins vitleysu og fór þarna fram í gær. Fyrir utan þá sem mættu á staðinn var leikurinn einnig sýndur í sjónvarpi.
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Konungshjónin munu heimsækja Leó páfa
- Heitir áframhaldandi viðræðum þangað til friði er náð
- Opinberar öll gögn um Ameliu Earhart
- Forseti Íran vill sjá vopnahlé á Gasa
- Kenndi kannabis fíkn um ofbeldisbrot gegn börnum
- Meint fé til bágstaddra til Ríkis íslams
- Segir stigsmun á viðbrögðum NATO
- Trump telur samkomulag um Gasa hafa náðst
- Danir þiggja boð Svía um aðstoð
- Sprengiefni í íbúð í Þrándheimi
Fólk
- Segist vera að endurheimta þolið
- Lagði bílnum á gosbrunn við Hafnarstræti
- Kallaðirðu eiginkonuna þína systur?
- Gaf út nýja plötu í nótt
- Borat nældi sér í unga OnlyFans-fyrirsætu
- 53 ára og fækkaði fötum í nýrri herferð
- Íslenskur áhrifavaldur deilir óvinsælli skoðun
- Alyssa Milano lét fjarlægja brjóstapúðana
- Brooklyn Beckham svarar orðrómi um ósætti
- Svakalegur trúlofunarhringur
Viðskipti
- Starfsfólk Eskju til Svartfjallalands í árshátíðarferð
- Enn engin framleiðsla hjá Jaguar Land Rover
- Reitir og Þarfaþing undirrita samning um byggingu Kringlureits
- Steinþór Pálsson ráðinn forstjóri Thor landeldis
- Ísafold Capital Partners ljúka fjármögnun á 9,5 milljarða lánasjóði
- Kría og Drift EA í samstarf
- ÁTVR fái uppskriftirnar
- First Water hefur sölu á 5 kílóa laxi
- Guðný og Kristófer Orri til Íslandsbanka
- Svanhildur Jónsdóttir endurkjörin formaður LeiðtogaAuðar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.