12.3.2007 | 23:00
Losun á brennisteinsdíoxi (SO2) frá álverinu í Straumsvík
Búið er að birta alls konar rangfærslur um losun á SO2 frá álverinu síðustu daga. Það er búið að halda því fram að allir Hafnfirðingar séu í hættu og ekki sé hægt að vera með börnin úti að leika.
Hins vegar er það þannig að engum stafar hætta af SO2 frá álverinu. Við mælingar sem gerðar eru á Hvaleyrarholti af Umhverfisstofnun Ríkisins kemur fram að meðaltal er einöngu um 2% af heilsuverndarmörkum. Hæstu topparnir eru um 7-8% og þá stendur vindur ekki frá álverinu í Straumsvík.
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.