21.3.2007 | 00:06
Af hverju að samþykkja stækkun álversins í Straumsvík
- beinar tekjur Hafnarfjarðarbæjar aukast um 800 milljónir
- 350 ný varanleg störf skapast í álverinu
- 800 ný varanleg afleidd störf skapast
- auknar útflutningstekjur
- öllum loftgæðiskröfum er fullnægt og engum stafar hætta af þeim
- öflugt fyrirtæki tryggt til næstu 50-60 ára
- fyrirtæki sem ekki flytur burt með stuttum fyrirvara
- leggjum okkar af mörkum til að minnka losun gróðurhúsalofttegunda
- atvinna tryggð til frambúðar
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.