21.3.2007 | 23:35
Má eða má ekki
Andstæðingar stækkunarinnar álversins í Straumsvík gagnrýna vinnubrögð Alcan fyrir að hringja í fólk í Hafnarfirði og spyrja þau um afstöðu þeirra um fyrirhugaða stækkun. Samt sem áður hafa andstæðingarnir líka ákveðið að hringja í fólk. Viðtalið við Sól í Straumi í fréttum í kvöld var þannig að þeir fordæma vinnubrögð Alcan en ætla samt að gera það sama???? Það er allt gagnrýnt sem Alcan gerir og heilindi þeirra dregin í efa. Hvar eru heilindi Sólarmanna? Ekki eru þeir samkvæmir sjálfir sér. Öll tækifæri eru notuð til að koma óorði á fyrirtækið.
ER MÁLSTAÐUR ANDSTÆÐINGA ORÐINN SVONA VEIKUR AÐ ALLT PÚÐUR ÞEIRRA FER Í AÐ GAGNRÝNA ÞAÐ SEM ALCAN GERIR.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Landsbyggð kaupir Landsbankahúsið
- Aron Can fékk flogakast uppi á sviði í gær
- Lögregla leitar tveggja manna
- Ný skilti sýna lágmarksbil þegar tekið er fram úr
- Úrskurðarnefnd skoðar aðstæður við Hvammsvirkjun
- Gosið í andarslitrunum og hrinunni mögulega að ljúka
- Ánægja með ríkisstjórnina aldrei meiri
- Karamellukast, tónlist og siglingar
Erlent
- Taíland tilbúið til að leita lausnar
- Sjö börn fórust þegar þak á skólabyggingu hrundi
- Kærasta Epstein yfirheyrð á ný og hitti ráðherra
- 40 milljarðar í hergögn til viðbótar
- Nýtt frumvarp verji réttarríkið í Úkraínu
- Fundað um kjarnorkuáætlun Írans í Istanbúl
- Þúsundir fluttar á brott vegna landamæradeilna
- Maður handtekinn vegna sprengjuhótunar
Athugasemdir
Þú ættir endilega að horfa aftur á fréttirnar á ruv.is. Setti Pétur út á að starfsfólk fyrirtækisins hringdi út?
Heiðar Birnir, 24.3.2007 kl. 21:19
Ég er búinn að horfa á fréttirnar. Hvað vitum við hvað Sólin er að skrá. Þetta er enn eitt ruglið að draga athygli frá staðreyndum og koma óorði á Alcan.
Sigurður Egill Þorvaldsson, 25.3.2007 kl. 03:18
Draga athygli frá staðreyndum? Setti Pétur út á að starfsfólk Alcan hringdi út? Það er dálítill munur á símaskránni og áherslupenna v.s. gagnagrunni. Hvað skráir Alcan hjá sér?
Heiðar Birnir, 25.3.2007 kl. 11:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.