7.5.2007 | 14:54
Alcoa að yfirtaka Alcan
Hvað er að gerast? Þessa frétt sá ég á Vísi áðan.
"Alcoa, einn umsvifamesti álframleiðandi í heimi, ætlar að gera yfirtökutilboð i álfélagið Alcan, sem meðal annars rekur álverið í Straumsvík. Tilboðið hljóðar upp á 33 milljarða bandaríkjadali, jafnvirði tæpra 2.100 milljarða íslenskra króna. Greitt verður með reiðufé og hlutabréfum í Alcan.
Bandaríska fréttaveitan Bloomberg segir að tilboðið hljóði upp á 73,25 dali á hlut. Verði 58,60 dalir af kaupverðinu greiddir með peningum en afgangurinn í hlutabréfum. Tilboðið er 20 prósentum yfir lokagengi bréfa í Alcan.
Bloomberg hefur eftir Alan Belda, forstjóra Alcoa, að álfyrirtækin hafi átt í viðræðum um samstarf síðastliðin tæp tvö ár. Þar á meðal var samruni fyrirtækjanna. Belda sagði hins vegar að viðræðurnar hefðu engu skilað.
Gert er ráð fyrir að Alcoa leggi fram tilboð í Alcan á morgun, að sögn Bloomberg."
Já. fljótt skipast veður í lofti.
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Aron Can fékk flogakast uppi á sviði í gær
- Lögregla leitar tveggja manna
- Ný skilti sýna lágmarksbil þegar tekið er fram úr
- Úrskurðarnefnd skoðar aðstæður við Hvammsvirkjun
- Gosið í andarslitrunum og hrinunni mögulega að ljúka
- Ánægja með ríkisstjórnina aldrei meiri
- Karamellukast, tónlist og siglingar
- Hótelin vel bókuð í sumar
Erlent
- Taíland tilbúið til að leita lausnar
- Sjö börn fórust þegar þak á skólabyggingu hrundi
- Kærasta Epstein yfirheyrð á ný og hitti ráðherra
- 40 milljarðar í hergögn til viðbótar
- Nýtt frumvarp verji réttarríkið í Úkraínu
- Fundað um kjarnorkuáætlun Írans í Istanbúl
- Þúsundir fluttar á brott vegna landamæradeilna
- Maður handtekinn vegna sprengjuhótunar
Íþróttir
- Hollywood-liðið setti sig í samband við Eriksen
- Óverjandi frá Orra (myndskeið)
- Lærisveinn Heimis skoraði fernu í fyrsta leik
- Snýr heim eftir 15 ára fjarveru
- Orri skoraði tvö í Japan
- Félagaskiptin í íslenska fótboltanum: Karlar
- Fær sögufrægt treyjunúmer hjá Arsenal
- Tilboði United hafnað í markmanninn
- Snýr aftur til City
- Vilja yfir 24 milljarða fyrir Svíann
Athugasemdir
bíðum spennt eftir hvað gerist
Jóhanna Fríða Dalkvist, 10.5.2007 kl. 20:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.