Alcoa að yfirtaka Alcan

Hvað er að gerast?  Þessa frétt sá ég á Vísi áðan. 

 

"Alcoa, einn umsvifamesti álframleiðandi í heimi, ætlar að gera yfirtökutilboð i álfélagið Alcan, sem meðal annars rekur álverið í Straumsvík. Tilboðið hljóðar upp á 33 milljarða bandaríkjadali, jafnvirði tæpra 2.100 milljarða íslenskra króna. Greitt verður með reiðufé og hlutabréfum í Alcan.


Bandaríska fréttaveitan Bloomberg segir að tilboðið hljóði upp á 73,25 dali á hlut. Verði 58,60 dalir af kaupverðinu greiddir með peningum en afgangurinn í hlutabréfum. Tilboðið er 20 prósentum yfir lokagengi bréfa í Alcan.

Bloomberg hefur eftir Alan Belda, forstjóra Alcoa, að álfyrirtækin hafi átt í viðræðum um samstarf síðastliðin tæp tvö ár. Þar á meðal var samruni fyrirtækjanna. Belda sagði hins vegar að viðræðurnar hefðu engu skilað.

Gert er ráð fyrir að Alcoa leggi fram tilboð í Alcan á morgun, að sögn Bloomberg."

 

Já. fljótt skipast veður í lofti. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhanna Fríða Dalkvist

bíðum spennt eftir hvað gerist

Jóhanna Fríða Dalkvist, 10.5.2007 kl. 20:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurður Egill Þorvaldsson
Sigurður Egill Þorvaldsson
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband