Neitað að lifa

Hvað gerist ef álverið í Straumsvík fær ekki að stækka eftir kosningar 31.mars

- álverið mun loka á næstu 5-7 árum

- 450 starfsmenn verða atvinnulausir

- birgjar og þjónustuaðilar álversins missa vinnu sína

- óvissa um velferð fjölskyldna þeirra sem missa vinnu sína 

- Hafnarfjarðarbær missir af 950 milljónum í tekjur árlega 

- sett verður slæmt fordæmi að hægt er að neita fyrirtækjum að stækka og dafna

- ákvörðunin verður ekki aftur tekin 

- Hafnarfjörður missir af stærsta tækifæri sínu til að verða öflugur bær

- atvinnuleysi eykst

Hvernig í ósköpunum er hægt að segja við fyrirtæki sem gengur vel núna og aflar mikilla tekna til ýmissa aðila að þeir mega ekki lifa lengur.  Höfum við þann rétt?  Eigum við að stjórna líftímum fyrirtækja?  Ég er hræddur um að það verði sett slæmt fordæmi.

 Stækkum Alcan

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhanna Fríða Dalkvist

Andstæðingar stækkunar tala mikið um ægivald. Hvað er ægivald? Er það ekki ægivald að reka fyrirtæki út úr bænum eftir að það hefur unnið að stækkun í 8 ár? Er trúlegt að fyrirtæki telji sér hag í að koma til Hafnarfjarðar ef þau vita að þau geti átt það yfir höfði sér að vera kosin í burtu? 

Jóhanna Fríða Dalkvist, 5.3.2007 kl. 09:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurður Egill Þorvaldsson
Sigurður Egill Þorvaldsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 6877

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband